Hvers vegna er verið að tala um fjölskylduna og fjölskyldugildin í Japan í upphafi kafla sjö sem fjallar um fjölskylduna?
Veldu eitt:
a. Vegna þess að fæðingum í Japan hefur fækkað mikið síðustu 50-60 ár og líklegt er að sú þróun sem þar er spái fyrir um og lýsi þróun í þróuðum löndum
b. Vegna þess að japanskar konur hafa sífellt orðið ósjálfstæðari og eru Japanir fyrirlitnir á vesturlöndum vegna ójafnréttis sem þar ríkir
c. Vegna þess að fæðingum í Japan hefur fjölgað mikið síðustu 40 ár
d. Vegna þess að japanskar konur hafa sífellt orðið sjálfstæðari, Japanir eru fremstir meðal ríkja Vesturlanda varðandi jafnrétti og líklegra er að konur stjórni fyrirtækjum en karlar í Japan
Hversu langt er fæðingaorlof á Íslandi árið 2015
Veldu eitt:
a. 15 mánuðir
b. 12 mánuðir
c. 6 mánuðir
d. 3 mánuðir
e. 9 mánuðir
Hvernig skiptist fæðingarorlof á Íslandi í mánuðum?
Veldu eitt:
a. 6 kona og 3 karl
b. 6 karl og 3 kona
c. 9 kona
d. 3 kona, 3 karl og 3 sameiginlegt
e. 9 karl
Hvernig má búast við að lýðfræði Íslendinga hafi breyst árið 2035 miðað við þá staðreynd að frjósemi kvenna hafi verið 4,16 árið 1958 en 1,99 árið 2005.
Veldu eitt:
a. Hlutfallslega færri Íslendingar verði í yngri hópum árið 2035 en t.d. árið 1980
b. Hlutfallslega fleiri Íslendingar verði í yngri hópum árið 2035 en t.d. árið 1980
c. Hlutfallslega færri Íslendingar verði í eldri hópum árið 2035 en árið 1980
d. Fæðingatíðni hefur engin áhrif á lýðfræðiþróun
Latur, krepptur og sjónlaus eru dæmi um
Veldu eitt:
a. Atriði sem skýrð voru betur með orskýringabók Gissurar Hallvarðsonar sem gefin var út árið 1753
b. Orð sem notuð hafa verið til að gera lítið úr ráðandi stéttum í þjóðfélaginu
c. Orð sem hafa verið tekin út úr íslensku orðasafni vegna ofnotkunar
d. Flokka sem voru notaðir í manntalinu frá árinu 1703
e. Orð sem notuð voru í íslenska gagnfræðahverinu frá árinu 1783
Dæmi um mannatal sem talið er vera það fyrsta sem nær yfir heila þjóð er...
Veldu eitt:
a. Dansk/íslenska manntalið frá árinu 1791
b. Manntal Ísraelsmanna frá árinu 203 fyrir krist
c. Íslenska manntalið frá árinu 1589
d. Íslenska manntalið frá árinu 1703
Á hvaða svæði eru hæstar lífslíkur?
Veldu eitt:
a. Eyjaálfu
b. Austur-Evrópu
c. Indlandi
d. S-Ameríku
e. Vestur-Evrópu
Hve hátt hlutfall kvenna var á vinnumarkaði árið 1960?
Veldu eitt:
a. 34,3%
b. 14,3%
c. 74,3%
d. 94,3%
e. 54,3%