Nátturufræði
Jólapróf
Jólapróf
Set of flashcards Details
Flashcards | 107 |
---|---|
Language | English |
Category | Nature Studies |
Level | Primary School |
Created / Updated | 09.12.2012 / 14.11.2016 |
Weblink |
https://card2brain.ch/box/ntturufri_
|
Embed |
<iframe src="https://card2brain.ch/box/ntturufri_/embed" width="780" height="150" scrolling="no" frameborder="0"></iframe>
|
Hvað er soturæxli og hver er helstu orsök þess
5. Sortuæxli er alvarlegasta gerð af húðkrabbameini og er of mikil sólargeislun helsta orsök þess.
Hvað gerir yfirhúðin
Yfirhúðin verndar okkur gegn hnjaski, er vatnsþétt og hindrar að utanaðkomandi sýklar, sníklar og efni komist inn í líkamann
Hvad eru fingraför og hvernig myndast þau
Fingraför eru mynstur sem stafa af húðhryggjum þar sem svitakirtlar raðast og eru þeir því rakir. Engir tveir menn hafa eins fingraför.
Hver er helstu hlutverk beinagrinarinnar
Beinagrindin gerir líkamann stöðugan en um leið hreyfanlegan. Hún verndar innri líffærin og vöðvar festast í henni
Hvað myndast í beinmerg
Blóðfrumur
Nefndu mismunandi gerði liða í líkamanum
Kúluliðir, hjöruliðir og hverfiliðir
Hvað myndast í rauða beinmergnum
Blóðkorn
Hvað veldur því ad beinin í beinagrindinni eru bæði létt og sterkt
Beinin eru hörð og sterk að utan en mjúk og holótt að innan
Hvaða hltverki gegnir beinhimnan
Í beinhimnu eru taugar sem valda því að við finnum til ef við fáum högg á beinið og æðar sem flytja næringu til innri hluta beinsins.
Hvað er brjósklos
6. Brjóskþófar í hryggnum eru skífur á milli hryggjarliða, við brjósklos rifnar skífa og þrýstir á taug.
Hvernig endurnýjast bein
Þegar beinfrumur deyja koma nýjar í þeirra stað
Nefndu þrenns komar vöðva í lïkManum
Rákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvi
Hvaða vöðvum getum við stjórnað með vöðvunum og hverjum ekki
Við getum eingöngu stjórnað rákóttum vöðvum með viljanum; hjartavöðvinn og sléttir vöðvar stjórnast ekki af vilja okkar.
Hvaða vöðvum getum við stjórnað með vöðvunum og hverjum ekki
Við getum eingöngu stjórnað rákóttum vöðvum með viljanum; hjartavöðvinn og sléttir vöðvar stjórnast ekki af vilja okkar.
Lýstu því hvernig tvíhöfði og þríhöfði vinna saman
4. Þegar tvíhöfði dregst saman slakar þríhöfði á og handleggurinn beygist. Þegar þríhöfði dregst saman slakar tvíhöfði á og réttist úr handleggnum.
Lystu hvernig við getum auka þolið með þjálfun
5. Með þjálfun verður súrefnisupptaka úr blóði í vöðva betri. Það myndast meðal annars fleiri hvatberar í vöðvafrumunum og við það eykst þolið.
Lystu hvernig við getum auka þolið með þjálfun
5. Með þjálfun verður súrefnisupptaka úr blóði í vöðva betri. Það myndast meðal annars fleiri hvatberar í vöðvafrumunum og við það eykst þolið.
Gerðu grein fyrir hægum og hröðum vövðaþræðum
7. Hraðir vöðvaþræðir geta dregist saman mjög hratt en duga stutt á meðan hægir vöðvaþræðir dragast hægt saman og geta starfað lengur en hinir hröðu og eru því þolnari.
Hvað eru taugaboð
Taugaboð er rafboð sem berst eftir taugaþræði.
Hversu margar erubtaugafrumur í heilanumn um það bil
1. Í heilanum eru nokkur hundruð milljarðar taugafrumna.
Hvað er það sem verndar heilann
Höfuðkúpan, þrjár heilahimnur og heilavökvi vernda heilann.
Hvað er hlutverk hvelatengslanna
3. Hvelatengslin tengja saman vinstra og hægra heilahvel og þau innihalda milljónir taugaþráða.
Hvað er starfssvaði heilans
Starfssvæði í heila er svæði sem er sérhæft til tiltekins starfs
Gerðu grein fyrir virkni heilans þegar við sofum
Þegar við sofum minnkar virkni heilans. Á einni nóttu förum við í gegnum um það bil fimm svefnlotur
Hvað aferðir eru notaðar til að rannsaka heilann
Heilarafrit, sneiðmyndataka og segulómun
Hverjar eru helstar orsakir yfir höfuðverkjum
Spennnuhöfuðverkur og mígreni eru tvær algengar tegundir höfuðverks. Streita hefur áhrif á báðar gerðir.
Hverjar eru helstar orsakir yfir höfuðverkjum
Spennnuhöfuðverkur og mígreni eru tvær algengar tegundir höfuðverks. Streita hefur áhrif á báðar gerðir.